mánudagur, október 16, 2006
Beggan að verða fullorðin

Hún átti afmæli á laugardaginn
Hún átti afmæli á laugardaginn
Hún átti afmæli hún Begga
Hún átti afmæli á laugardaginn
Já hún Begga okkar er orðin 25 ára gömul og fer að styttast í að hún verði tekin í fullorðinna kvenna tölu ;)
Af þessu tilefni vildum við Valsstelpur óska henni innilega til hamingju með áfangann. Vonum að þú hafir átt frábæran afmælisdag Begga mín og að þú hafir látið Bjarna dekra við þig :)
Begga er alltaf að koma sér betur og betur fyrir í Danaveldi bæði utan vallar og innan. Ef við þekkjum hana rétt verður hún búin að slá út landsliðsmarkvörð Dana áður en vetrinum lýkur...
Comments:
<< Home
Hæ Hæ og Takk fyrir kveðjuna skvísurnar mínar, ég segi nú samt bara Guð minn góður myndin :) hehe Ég var fyrst að komast inná síðuna núna veit ekki hvað var að en það kom aldrei neitt upp þegar ég opnaði...en allavega komin inn núna :)Fylgist með ykkur og Gangi ykkur rosalega vel á móti Haukum á morgun. Saknaðarkveðjur Begga
Skrifa ummæli
<< Home