mánudagur, október 23, 2006

Elfa að verða gömul

Þýski orkuboltinn okkar hún Elfa átti afmæli í síðustu viku og við valsstelpur viljum að sjálfsögðu óska henni innilega til hamingju með daginn!
Kellan er orðin 23 og hefur að sögn miklar áhyggjur af þessum "háa" aldri!!!! Við sem erum eldri og reynslumeiri getum nú sagt henni að það er ekkert að óttast...

Við vonumst til að fá pistla frá Elfu og hinum "útlendingunum" okkar fljótlega og það verður gaman að heyra hvernig lífið í atvinnumennskunni gengur fyrir sig.

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?